LASER (endovenous ablation=lokun) hiti 80-90 gráður, Ekki brennsla ( maður hitar-sýður graut en brennir ekki). Skemmir innþel æðarinnar sem lokast og breytist í bandvefsstreng, sem flytur eðlilega ekkert blóð. (sjá myndband-Laser inngrip vegna æðahnúta).
Sama gildir um Radiofrequency fomið (RF), þegar örbylgjur hita æðina og skemma innþelið.